SÉRSNIÐNAR FERÐIR

& ÞJÓNUSTA

Sérsniðnar ferðir og þjónusta

Iceguide býður upp á sérferðir, sérsniðnar ferðir og þjónustu. Kjörið fyrir þá sem hafa áhuga á að skoða einstaka staði, jökla, íshella, fjöll, fara í ísklifur, sigla á kajak, klífa hæsta fjall landsins, Hvannadalshnjúk, fara á Hrútsfjallstinda eða toppa Þverártindsegg, ganga í Esjufjöll eða heimsækja Lónsöræfi svo fátt eitt sé nefnt.

Við búum yfir yfirgripsmikilli þekkingu á náttúru og staðháttum á suð-austurlandi.Getum sett saman ferðir fyrir hópa, einstaklinga og fjölskyldur.

Við bjóðum þjónustu sem er sérsniðin að óskum hvers og eins og höfum á að skipa einvala liði leiðsögumanna með þekkingu og góðar stundir að leiðarljósi.

Ideal for:

Tökum einnig að okkur þjónustu fyrir ljósmyndara og kvikmyndaverkefni hverskonar.