KAJAKFERÐ

á Jökulsárlóni

Kajakferð á Jökulsárlóni

Jökulsárlón er talið ein af helstu náttúruperlum Íslands. Að róa á kajak á Jökulsárlóni veitir þátttakendum stórkostlegt tækifæri til að skoða lónið með Breiðamerkurjökul og Öræfajökul í bakgrunn.

Komdu með okkur í þessa einstöku ferð þar sem við róum meðal fljótandi ísjaka, sela og fugla á einum magnaðasta stað Íslands.

Ferðinni er stýrt af leiðsögumanni með yfirgripsmikla þekkingu á kajaksiglingum, umhverfinu og sögu þess.
Allir þátttakendur fá viðeigandi kajak fatnað sem og annan nauðsynlegan búnað.
Kajakarnir okkar eru SIT-ON-TOP bátar, mjög stöðugir og ættu að henta öllum, líka þeim sem ekki hafa farið á kajak áður.

Hvað þarf að hafa meðferðis:

  • Mælt er með að vera í fatnaði sem auðvelt er að klæðast undir þurrfatnaði sem við útvegum þátttakendum
  • Góðir sokkar
  • Hanskar
  • Höfuðfatnaður
  • Sólgleraugu á sólríkum dögum

Innifalið:
Kajak, björgunarvesti, skór og ár.

Ferðin hefst í aðstöðuvagni okkar við bílastæði Jökulsárlóns. Þar afhendum við þurrfatnað og gerum okkur klár fyrir ferðina. Við biðjum þátttakendur að mæta 15 mínútum fyrir auglýstan brottfarartíma.

Trip difficulty: Easy+
See levels of difficulty here

BÓKUN

When booking odd numbers; 1,3,5 etc.
You use Single kayak rate

Loading...

MEETING POINT

Meet us in our small box van at Jökulsárlón. We have all our equipment in our van and there we suit up before heading out on to the water. Our van is located at the Glacier lagoon main parking lot and is thoroughly marked Iceguide.

GPS 64.048096, -16.178778

We kindly ask you to be at the meeting point on time.  We recommend arriving at least 15 min before the scheduled departure time. Late arrivals unfortunately will miss out on their reservation and it will result in the cancellation of your booking and a full forfeiture of your booking fee.