Kajakferð

á Heinabergslóni

Kajakferð á Heinabergslóni

Kajakferð á Heinabergslóni er fullkomin leið til að komast úr alfara leið og kanna eitt fallegasta jökullón Íslands, Heinabergslón.
Á Heinabergslóni er einstakt útsýni yfir Heinabergsjökul, dal og fjöllin sem umlykja lónið. Í ferðinni stígum við fæti á jökulinn og förum í stutta göngu, njótum útsýnisins yfir lónið og nágrenni – örugglega búin viðeigandi jöklabúnaði. Þetta er ferð fyrir þá sem vilja vera umhverfisvænir meðan þeir kanna náttúruna og upplifa einstaka kyrrð og ró Heinabergslóns.

Ferðinni er stýrt af leiðsögumanni með yfirgripsmikla þekkingu á kajaksiglingum, umhverfinu og sögu þess.
Allir þátttakendur fá viðeigandi kajak fatnað sem og annan nauðsynlegan búnað.

Kajakarnir okkar eru SIT-ON-TOP bátar, mjög stöðugir og ættu að henta öllum, líka þeim sem ekki hafa farið á kajak áður.

BOOKING

When booking odd numbers; 1,3,5 etc.
You use Single kayak rate

Loading...

Hvað þarf að hafa meðferðis:

  • Mælt er með að vera í fatnaði sem auðvelt er að klæðast undir þurrfatnaði sem við útvegum þátttakendum
  • Góðir sokkar
  • Hanskar
  • Höfuðfatnaður
  • Sólgleraugu á sólríkum dögum

Innifalið

Kajak, björgunarvesti, skór og ár. Akstur frá Flatey að Heinabergslóni.

Difficulty level: Easy+

  • All ages above 14 years old
  • Someone in fair walking condition, able to walk for 2 hours with short breaks
  • at a low pace of 2-3km/hr (1.2-1.8mi/hr)
  • Trails generally in good condition, glacier travel on generally very low angle
  • Very little elevation gain, max 250m (820ft) over a distance of 2km (1.2mi).

See levels of difficulty here

Hægt er að velja um tveggja manna báta og eins manns báta.

Ferðin hefst í Flatey, sem er stærsta kúabú landsins. Flatey er staðsett 38 km vestan við Höfn í Hornafirði. Við biðjum þátttakendur að mæta 15 mínútum fyrir auglýstan brottfarartíma.


MEETING POINT

Our base camp is located at a place called Flatey, located 38 km west of Höfn. At Flatey our guides will outfit all participants with the appropriate kayak equipment and provide additional gear.

GPS: 64.259151, -15.587038

We kindly ask you to be at the meeting point on time.  We recommend arriving at least 15 min before the scheduled departure time. Late arrivals unfortunately will miss out on their reservation and it will result in the cancellation of your booking and a full forfeiture of your booking fee.

For road conditions see vegagerdin.is and weather vedur.is

Iceguide does not provide transportation from Reykjavík to the meeting point.