JÖKULSÁRLÓN

Staðsetning: Jökulsárlón glacier lagoon/Brottför: 9:30/11:30/13:30/15:30
Lengd: 1.5 klst./ Verð: 10.900 ISK Aldurstakmark: 14 ára
Mæting: Jökulsárlóns bílastæði

Erfiðleikastig: Auðvelt+

HEINABERGSLÓN

Staðsetning: Heinaberg glacier lagoon
Brottför:  9:00/14:00
Lengd: 3.5 klst.
Tími á kajak: umþabil 2 klst.
Verð: 15.900 ISK | Aldurstakmark: 14 ára
Mæting: Bílastæði Flatey á Mýrum

Erfiðleikastig: Auðvelt+

Esjufjöll í Breiðamerkurjökli teljast til jökulskerja og eru umlukin jökli á alla vegu. Fjalllendið er í 1100m hæð. Esjufjöll hafa að geyma fjölskrúðugt plöntulíf og óhætt er að segja að um sé að ræða einn stórbrottnasta stað landsins. Í ferðinni er gengið upp eftir Breiðamerkurjökli 16-18 km leið. Gangan er löng á frekar sléttum jökli, en fara þarf um nokkra ójafna kafla sem þræða þarf um jökulsprungur, þó án tæknilegra erfiðleika eða klifurs.

Við búum yfir yfirgripsmikilli þekkingu á náttúru og staðháttum á suð-austurlandi. Við setjum saman ferðir fyrir hópa, einstaklinga og fjölskyldur.